Fyrirtækið Hrauntak ehf var stofnað í október árið 2008.  
Hrauntak hefur viðskiptasambönd um allan heim sem hafa þróast í gegnum árin.

Fyrirtækið er byggt á heiðarleika, reynslu og góðum samskiptum.
Í dag er Hrauntak ehf. mestmegnis í innflutning á nýjum og notuðum tækjum ásamt hjólbörðum fyrir iðnaðinn.

Vegir liggja til allra átta !