Komdu í stækkandi hóp
ánægðra viðskiptavina

Hrauntak ehf var stofnað í október árið 2008. Hrauntak hefur viðskiptatengls víða um heim sem eigendur fyrirtækisins hafa byggt upp um áraraðir.

Hrauntak ehf. er byggt upp á áreiðanleika, reynslu og traustum viðskiptatengslum. Í dag er megin starfssemi Hrauntaks í innflutning á nýjum og notuðum vörubílum, vinnuvélum og hjólbörðum fyrir iðnaðar og þungavinnuvélar.

Schmitz Cargobull
Steelbro
KH-Kipper
HRD Trailer

Vegir liggja til allra átta !

Nýjustu skráningarnar